Glæsilegt hótel í kyrrlátu umhverfi

Á hótel Hamri upplifirðu kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjónustu. Þú nýtur stórbrotins útsýnisins yfir Borgarfjörðinn og borðar frábæran mat úr hráefni úr héraði. Ef þú ert áhugamanneskja um golf þá er völlurinn beint fyrir utan herbergisdyrnar en aðrir geta fengið blóðið á hreyfingu með göngu í umhverfinu eða á fjall. Að horfa á norðurljósin eða stjörnurnar úr heitu pottunum í hótelgarðinum fullkomna svo góðan dag.

Golfvöllur

Veitingastaður

Bar

Rafhleðslustöð

Grænt hótel

Frí bílastæði

Heitur pottur

Sjá allt


Herbergi

  • Hótelið Hamar

     Hótel Hamar er glæsilegt hótel á Vesturlandi á rólegum stað við golfvöllinn Hamar í þjóðleið rétt utan við Borgarnes. Á hótelinu ríkir friðsæld og kyrrð sem gerir hótelið að fullkomnum stað til að slaka á og endurnærast, með faglega þjónustu og öll þægindi innan handar. Útsýnið yfir Borgarfjörðinn er stórbrotið og Hamarinn, veitingastaður hótelsins, hefur getið sér gott orð fyrir að framreiða frábæran mat úr hráefni úr héraði.

    Áhugamanneskjur um golf geta glaðst því Hamarsvöllur er við hótelið en hann er talinn einn sá besti utan Reykjavíkur. Þeir sem ekki spila golf geta notið náttúrunnar með göngu í kring eða á fjall. Í hótelgarðinum eru hægt að hafa það huggulegt í heitum pottum undir stjörnubjartri nótt eða miðnætursó


    • Morgunverðarhlaðborð



      Við bjóðum upp á veglegt morgunverðarhlaðborð fyrir hótelgesti kl. 8:00 - 10:00. 

      Button
    • Hamarinn Restaurant


      Í matargerðinni er lögð áhersla á gæðahráefni úr heimasveit og er mikið af grænmeti ræktað á hótelinu. 

      Opnunartímar:

      Sunnudaga - fimmtudaga frá 18:00 til 21:00

      Föstudaga & laugardaga frá 18:00 til 22:00

      Skoða matseð
    • Golfvöllurinn á Hamri


      Hamarsvöllur er 18 holur, mjög skemmtilegur golfvöllur sem er frekar auðveldur í göngu. Völlurinn liðast um hæða og ása umhverfis gamla bæinn að Hamri. 

      Button
    • Barinn


      Fyrir matinn eða að máltíð lokinni er tilvalið að setjast niður í ró og næði á barnum eða á veröndinni og njóta útsýnisins.

      Opnunartími

      Sunnudaga til fimmtudaga  15.00 - 23.00

      Föstudaga & laugardaga 15.00 - 23.00


      Button
    Share by: